Hvað vill Villi?

S02 E056 — Rauða borðið — 9. des 2021

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akranes, sest við Rauða borðið í kvöld og ræður sýn sína og áherslur. Vextir, stóriðja, kvóti, verkalýðsbarátta og margt fleira kemur við sögu.

Hver er staðan á verkalýðshreyfingunni? En stjórnmálunum? Hversu hörð verða átökin á næsta ári?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí