Hvers vegna kvennaverkfall? Einstæðar mæður

S04 E162 — Rauða borðið — 23. okt 2023

Kvennaverkfall, hvers vegna og fyrir hver? Við tökum á móti hópi kvenna til að ræða um kvennabaráttuna á þessum tímamótum. Guðrún Ágútsdóttir, Sólveig Anna Jónsdóttir, Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir og Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir koma fyrst og ræða við Oddný Eir. Ólöf Bjarki Antons, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Íris Björk Ágústsdóttir og Margrét Lilja Arnheiðardóttir ræða síðan við Maríu Pétursdóttur. Í lokin kemur síðan hópur af einstæðum mæðrum í stúdíó og á skjá til að ræða um hlutskipti sitt: Eva María Blöndal, Laufey Líndal Ólafsdóttir, Glódís Björt Eyrúnardóttir, Áslaug Saja Davíðsdóttir og Elín Agla Briem.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí