Íhaldið, MH og Rousseau

S03 E088 — Rauða borðið — 5. okt 2022

Við ræðum við Guðmund Auðunsson hagfræðing í London um breskt efnahagslíf og landsfund Íhaldsmanna. Ræðum við Jórunn Elenóra Haraldsdóttir og Glóey Kristjánsdóttir nemendur í MH um vakninguna sem þar skekur ganga. Og ræðum við Pétur Gunnarsson um Jean-Jacques Rousseau og Játningar hans sem Pétur hefur þýtt. Auk þess verður farið yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí