Innflytjendur, íslenskan og pólitíkin
Hallfríður Þórarinsdóttir kemur að Rauða borðinu og ræðir um erlent verkafólk á Íslandi, hvernig það er misnotað og haldið niðri. Eiríkur Rögnvaldsson lítur við og ræðir um íslenskuna, hvernig hún veikist og velkist í breyttum heimi. Í lokin verður ný liður, Synir Egils. Bræðurnir og blaðamennirnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka stöðuna á pólitíkinni.