Íslandsbankasalan, spilling og slúður

S04 E086 — Rauða borðið — 26. jún 2023

Við segjum fréttir dagsins og ræðum síðan Íslandsbankasöluna við þá Þorvaldur Gylfason, Atli Þór Fanndal og Ásgeir Brynjar Torfason. Hvernig gat þetta gerst? Hver ber ábyrgð? Hversu spillt er Ísland. Við fáum síðan Grétu Bergrúnu Jóhannesdóttur í heimsókn frá Þórshöfn, en hún hefur rannsakað slúður. Er stundum kölluð doktor Slúður.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí