Íslendingaspjall með hreim – Íslenskar bókmenntir í útlöndum

S01 E002 — Íslendingaspjall með hreim — 8. feb 2022

Að Íslendingarspjalli með hreim koma þýðendur frá þremur heimsálfum sem miðla íslenskum bókmenntum í útlöndum: frá Bandaríkjunum Larissa Kyzer, brasilískur Luciano Dutra og tékknesk Martina Kašparová.

Í þættinum skoðum við stöðu íslenskra bókmennta í þeim löndum og þróun hennar í gegnum árin. Hvaða höfundar eru að ná mestum vinsældum á erlendum vettvangi og hvernig lítur úrvalið af þýddum bókum á Íslandi út. Einnig tölum við um hvort það sé hægt að vera þýðandi í fullu starfi og hvaða áhríf heimsfaraldur hefur á vinnu þýðenda. Þáttastjórnandi er Natasha Stolyarova.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí