Íslenskan, innflytjendur, Samfylkingin og fasisminn
Við ræðum komandi forsetakosningar í Brasilíu við Luciano Dutra. Við komandi landsþing Samfylkingarinnar við Mörð Árnason. Og ræðum íslenskuna frá sjónarhóli innflytjenda við Linu Hallberg og Victoriu Bakshina. Og við förum yfir fréttir dagsins.