Íslenskan, innflytjendur, Samfylkingin og fasisminn

S03 E103 — Rauða borðið — 27. okt 2022

Við ræðum komandi forsetakosningar í Brasilíu við Luciano Dutra. Við komandi landsþing Samfylkingarinnar við Mörð Árnason. Og ræðum íslenskuna frá sjónarhóli innflytjenda við Linu Hallberg og Victoriu Bakshina. Og við förum yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí