Julian Assange & Klausturmálið

S04 E075 — Rauða borðið — 13. jún 2023

Við förum yfir fréttir dagsins og fáum síðan Kristinn Hrafnsson ritstjóra Wikileaks til að skýra stöðuna í máli Julian Assange sem setið hefur í fangelsi árum saman og verður nú líklega framseldur frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Við ræðum síðan þetta mál við Ögmund Jónasson fyrrum þingmann og formann BSRB. Þorstein Siglaugsson hagfræðing og formann Málfrelsis, og Aðalstein Kjartansson blaðamann og varaformann Blaðamannafélagsins. Við fáum svo Báru Halldórsdóttur í heimsókn og ræðum við hana um Klausturmálið af gefnu tilefni.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí