Kaffistofan – Jólaþáttur

S01 E006 — Kaffistofan — 10. des 2020

Í jólaþátt kaffistofunnar mæta fulltrúar í landsliði verkalýðshreyfingarinnar.

Hvers má launafólk vænta á næsta ári? Munu Samtök atvinnulífsins lúta í gras fyrir liði verkalýðshreyfingarinnar eða verður næsta ár vonbrigði fyrir lið launafólks? Er nýtt leikkerfi í smíðum? Það er ljóst að mikil barátta er framundan, enda gríðarlegir hagsmunir í húfi. Líklega verður smápása hjá liðinu yfir hátíðirnar. Jólasteikin, konfektið og kökurnar koma við sögu í þættinum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí