Kaffistofan – Kulnun

S01 E004 — Kaffistofan — 26. nóv 2020

Í Kaffistofunni í kvöld er fjallað um vinnuálag sem getur leitt til veikinda, kulnunar og jafnvel örorku.

Atvinnurekendur krefjast sífellt meiri afkasta. Afleiðingarnar geta orðið svo alvarlegar að fólk getur aldrei snúið aftur til vinnu. Gestir þáttarins hafa öll upplifað kulnun en það eru þau María Gunnlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur, Pétur Einarsson hagfæðingur og Ása Lind Finnbogadóttir framhaldsskólakennari.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí