Kaffistofan – Launaþjófnaður
Atvinnurekendur brjóta lög og stela af launafólki, einkum þeim sem eru veikastir fyrir eða ungt fólk og útlendingar.
Þetta er sívaxandi vandamál en viðurlög engin svo atvinnurekendur geta haldið áfram að stela eins og ekkert sé. Hjalti Tómasson vinnueftirlitsmaður og Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ASÍ mæta á Kaffistofuna til skrafs og ráðagerða.