Kaffistofan – Ungt fólk á vinnumarkaði.

S01 E002 — Kaffistofan — 12. nóv 2020

Hvernig er tekið á móti ungu fólki sem er að koma út í atvinnulífið?

Fær það upplýsingar um réttindi sín, skilur það launaseðilinn, þekkir það stéttarfélagið sitt, veit það að það borgar í stéttarfélag?
Um þetta og margt fleira verður rætt í Kaffistofunni í kvöld.

Gestir þáttarins er ungt fólk á vinnumarkaði; Heiðar Már Hildarson, 18 ára, Kristbjörg Eva Andersen Ramos, 23 ára, og Ástþór Jón Ragnheiðarson 22 ára. Hvernig var tekið á móti þeim er þau komu fyrst á vinnumarkaðinn?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí