Kjaradeilur, gróðaverðbólga, borgin og aldursfordómar

S04 E067 — Rauða borðið — 2. maí 2023

1. Fréttir dagsins. 2. Guðbjörg Kristmundsdóttir formaður Verkalýðsfélags Keflavíkur, Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins og Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins koma að Rauða borðinu og meta stöðuna. Hvað þurfa stjórnvöld að gera til að verja fólk fyrir skaðsemi verðbólgunnar. 3. Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðingur ræðir um methagnað fyrirtækja á sama tíma og verðbólgan grefur undan lífskjörum almennings. 4. Það var átakafundur í borgarstjórn. Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð Magnússon koma að Rauða borðinu og gefa skýrslu. 5. Stefán Erlendsson vann mál gegn Menntaskólanum við Sund vegna mismunar vegna aldurs. Við ræðum við hann um aldursfordóma.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí