Kókaínsmygl, Bandaríkin, Nató og sjúkrasaga
Við reynum að skilja stóra kókaínmálið og fáum til þess tvær blaðakonur sem hafa setið yfir réttarhöldunum, þær Helenu Rós Sturludóttur á Fréttablaðinu og Margréti Björk Jónsdóttur á Vísi. Magnús Helgason kemur til okkar og reynir að skýra út stöðuna á Bandaríkjunum. Þórarinn Hjartarson er herstöðvaandstæðingur og vill Íslands úr Nató. Hann segir okkur frá sinni sín á stríðsvæðingu Nató út frá innrásinni í Úkraínu. Við heyrum síðan sjúkrasögu Kolbrúnar Ernu Pétursdóttur, kynnumst heilbrigðiskerfinu og samfélaginu út frá sjónarhóli hennar veikrar. Og við segjum fréttir dagsins.