Komugjöld, femínismi og snillingar
Þar sem ríkisstjórnin hefur ekki samið við sérfræðilækna í fjögur ár hafa læknarnir hækkað hlut sjúklingsins fyrir aðgerðir. Það eru því eðlisbreytingar í gangi í heilbrigðisþjónustu, gjaldtaka að hækka. Til ræða þetta koma þeir Vilhjálmur Hjálmarsson formaður ADHD-félagsins og Ragnar Freyr Ingvarsson formaður Læknafélags Reykjavíkur. Soffía Auður Birgisdóttir heldur áfram að þýða Virginu Wolf. Hún kemur að Rauða borðinu og segir frá Virginu, femínisma hennar og hvers vegna hún er snillingur. Við segjum svo fréttir dagsins.