Kona með höfuð: Merkjaburður lögreglunnar og uppgangur fasisma/rasisma.

S01 E004 — Kona með höfuð — 22. okt 2020

María Pétursdóttir ræðir við Semu Erlu Serdar og Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur um merkjaburð íslensku lögreglunnar og viðbrögð við þeim kerfislæga vanda sem nú hefur komið upp á yfirborðið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí