Kona með höfuð: Merkjaburður lögreglunnar og uppgangur fasisma/rasisma.
María Pétursdóttir ræðir við Semu Erlu Serdar og Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur um merkjaburð íslensku lögreglunnar og viðbrögð við þeim kerfislæga vanda sem nú hefur komið upp á yfirborðið.