Kona með höfuð – Siljan
Í kvöld er það bókaþátturinn Siljan sem fær að rúlla innan þáttarins Kona með höfuð.
Gestir mæta og tala um sýnar uppáhalds bækur sem tengjast sósíal femínisma. Það eru þær Íris Ellenberger, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir.