Konur

S01 E006 — Samtal á sunnudegi — 26. feb 2023

Kvennabaráttan er ekki alveg samfléttuð við verkalýðsbaráttuna. Því miður mætti segja. Í upphafi var konum haldið frá stéttarfélögum og það tók langan tíma fyrir konur að setja mark sitt á heildarsamtök verkalýðshreyfingarinnar. Ragnheiður Kristjánsdóttir sagnfræðingur kemur í samtal á sunnudegi og ræðir um konur og verkalýðsbaráttu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí