Kosningar, ungir norðlenskir sósíalistar, Sanna, Díegó, Kúba og Perú

S05 E246 — Rauða borðið — 26. nóv 2024

Þau Birgitta Jónsdóttir, Marínó G. Njálsson, Kristín Erna Arnardóttir og Einar Már Guðmundsson hefja leik og ræða stjórnmálin og samfélagið með Birni Þorláks. Þá heyrum við í pólitískum ungliðum fyrir norðan. Rætt verður við Ara Orrason sem skiptar 2. sætið í Norðausturkjördæmi hjá sósíalistum og Elvar Fossdal í 15. sæti listans. Sigurjón Magnús Egilsson ræðir við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur borgarfulltrúa sem samkvæmt könnunum gæti orðið þingmaður sósíalista. Kötturinn Diegó verður til umræðu, en fulltrúi Dýrfinnu kemur og segir frá björgun hans. Elba Núnez Altuna kemur ræðir pólitíkina í Perú. Og við endum dagskrána á vináttufélags Íslands og Kúbu, en Eyjólfur Eyvindsson og Niuvis Sago SuZeta fóru nýlega utan á vegum félagsins. Þau ræða hindranir Kúbana, kúgun vestursins og mikilvægi þess að eiga sér samfélag.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí