Kreppa, stéttir og flóttafólk

S03 E101 — Rauða borðið — 25. okt 2022

Við ræðum við Gylfa Zoega um dýrtíðina og deilur um kaup og kjör við Rauða borðið, hækka ekki laun þegar það vantar vinnuafl? Kolbrún Birna HallgrímsdóttIr Bachmann og Benedikt Erlingsson setjast við borðið og ræða bíómyndina Triangle of Sadness eftir Ruben Östlund. Þór Saari segir okkur frá Íbúðalánasjóði og þeir Atli Þór Fanndal og Birgir Þórarinsson aka Biggi veira ræða um flóttamannaumræðuna. Við förum svo yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí