Kröfur, kosningar og kvennabarátta

S03 E108 — Rauða borðið — 8. nóv 2022

Við ræðum kröfugerð verkalýðsins við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanns Eflingar og stöðuna í kjaraviðræðum. Magnús Helgason segir okkur frá stjórnmálum í Bandaríkjunum á þessum kosningadegi. Og Hólmfríður Garðarsdóttir segir okkur frá kvennabaráttunni í Suður-Ameríku. Við förum einnig yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí