Ríkisstjórnin styrkir einkaeignarréttarkröfu stórútgerðarinnar

S01 E008 — Kvótann heim — 17. maí 2020

Ögmundur Jónasson rekur ýmis ummæli talsmanna stórútgerðarinnar og rýnir í frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignatengsl í sjávarútvegi. Hann sýnir fram á að í greinargerð með stjórnarfrumvarpi um eignatengsl í sjávarútvegi sé orðalag til þess fallið að stykja eignarréttarkröfur stórútgerðarinnar til sjávaruaðlindarinnar. Furðu má sæta hve andvaralausir fjölmiðlar eru almennt um þennan þátt málsins: Lögin segja eitt, lögskýringar og dómapraxís annað.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí