Gróðasókn á kostnað vistkerfisins er tilræði við framtíðina
Í viðtölum Ögmundar Jónassonar við tvo reynslumikla menn annars vegar Jóhannes Sturlaugsson, líffræðing, með áratuga reynslu af rannsóknum, og Arthúr Bogason, foringja smábátasjómanna um áratugskeið, kemur fram afdráttarlaus krafa um endurmat, að fiskveiðikerfið verði tekið til róttækrar endurskoðunar! AB: það er skrýtin tilfinning að vera á smábát að veiðum úti fyrir ströndinni en á milli þín og lands er stórvirkur togari að veiðum!