Fiskmarkaðir: Lífæð smærri fyrirtækja
Í þættinum ræðir Ögmundur Jónasson við reynslumilka menn sem stýrt hafa smærri en mjög öflugum fiskvinnslufyrirtækjum, þá Aðalstein Finsen, eiganda Tor ehf í Hafnarfirði og Albert Svavarsson, sem stýrði Ísfiski í hálfan annan áratug. Þeir segja öfluga fiskmarkaði öllu máli skipta og vera grundvöll jafnræðis í greininni.