Samtekt Ögmundar og Gunnars Smára

S01 E010 — Kvótann heim — 31. maí 2020

Í þessum þætti ræðast þeir við Ögmundur Jónasson og Gunnar Smári Egilsson um stöðuna hvað kvótakerfið áhrærir og fara yfir lög og lagabreytingar, hvernig eignarréttarákvæðin, það er að segja í þágu þjóðarinnar, koma inn í lögin á sínum tíma og hverni reynt er leynt og ljóst að grafa undan þeim, m.a. af hálfu núverandi ríkisstjórnar. Vikið er að nauðsynlegum breytingum á stjórnarskrá og ýmsu öðru sem snerta kvótakerfið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí