Kynjastríð, ofbeldi, þjóðarmorð og Eimreiðin

S01 E009 — Synir Egils — 29. okt 2023

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins og Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Viðreisnar. Þeir bræður fara líka yfir daginn og veginn og fjalla síðan um Eimreiðarklíkuna og völd Valhallar. Sólveig Ólafsdóttir nýdoktor, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir prófessor og Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur ræða þau mál.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí