Kynsegin, unga fólkið, sjúkrasaga

S04 E058 — Rauða borðið — 19. apr 2023

1. Fréttayfirlit. 2. Kynsegin unglingar, María ræðir við káta kynsegin unglinga úr Borgarholtsskóla um kynjaða íslensku, kvíða og álag í námi, bílprófið og fleira: Hugrún Viktor Vigdís Hákonar, Una Theódór Braga, Sól Björns og Arnar Axel Jóhannesson. 3. Líður unga fólkinu ekki vel? Haukur Haraldsson barna- og unglingasálfræðingur ræðir um vanlíðan barna. 4. Sósíalískir femínistar fara yfir fréttir vikunnar. 5. Sjúkrasaga Ástu Kristinsdóttir

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí