Rauða borðið: Land tækifæranna

S02 E021 — Rauða borðið — 14. sep 2021

Rauða borðið byrjar á umræðu um land tækifæranna, hvaða tækifæri höfum við til að byggja hér upp réttlátt og gott samfélag? Getum við styrkt innviði, lyft fólki úr fátækt, byggt upp húsnæðiskerfi fyrir alla og innleitt hér réttlátt samfélag? Til ræða þetta koma að Rauða borðinu Róbert Farestveit, Guðrún Johnsen og Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingar koma og svara þessu og mörgu öðru

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí