Leigjandinn – Benedikt Sigurðarson og leigjendur

S01 E007 — Leigjandinn — 22. feb 2022

Í kvöld förum við yfir fréttir af umfjöllun um leigumarkaðinn, lítum yfir hafið á aðstæður og hagsmunabaráttu leigjenda. Við ræðum við Benedikt Sigurðarson sem hefur um langt skeið rætt og ritað um húsnæðismarkaðinn og hefur lagt til lausnir við ríkjandi neyð. Við ræðum erlenda leigjendur á leigumarkaði, um reynslu þeirra og aðstæður. Við ræðum um mikilvægi hagsmunabaráttu leigjenda.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí