Leigjandinn – Há húsaleiga skapar fátækt

S01 E013 — Leigjandinn — 12. apr 2022

Í þættinum í kvöld ætlum við að ræða hvernig há húsaleiga skapar og viðheldur fátækt. Við ætlum að ræða um samtök fólks í fátækt og áhrif fátæktar á fjölskyldur og einstaklinga, hvernig velferð og heilsu fólks er ógnað vegna hás húsnæðiskostnaðar.

Til okkar koma þær Ásta Dís Guðjónsdóttir sem starfar fyrir PEPP, samtök fólks í fátækt og Guðný Helena Guðmundsdóttir hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí