Leigjandinn – Húsnæðissamvinnufélög

S01 E009 — Leigjandinn — 8. mar 2022

Í þættinum í dag fræðumst við um uppbyggingu húsnæðis í gegnum húsnæðissamvinnufélög. Við Ræðum við Julie LaPalme frá Cooperative Housing International um hvernig standa skuli að stofnun og uppbyggingu húsnæðissamvinnufélaga. Við ræðum við Þorstein Sæmundsson fyrrverandi alþingismann um eignaupptöku á heimilum fólks eftir efnahagshrunið, sölu á þúsundum íbúða hjá Íbúðalánasjóði og verkefnin framundan við að skapa hér jafnvægi á húsnæðismarkaði.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí