Leigjandinn – Hvað gerðist hjá Íbúðalánasjóði?

S01 E011 — Leigjandinn — 22. mar 2022

Í þættinum í kvöld ætlum við að fara yfir það sem gerðist hjá Íbúðalánasjóði eftir efnahagshrunið þegar sjóðurinn leysti til sín þúsundir heimila og seldi síðan á uppboðum og lokuðum útboðum til fjárfesta. Til okkar kemur Atli Már Gylfason blaðamaður, Þorsteinn Sæmundsson og Natalie Scholtz.

Við ætlum að fara yfir það sem gerist á þessum árum frá 2012 – 2016/17, hvernig Íbúðalánasjóður stóð að því að skapa þennan leigumarkað sem við búum við í dag.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí