Leigjandinn – Leigureiknir og baráttan í Katalóníu

S01 E005 — Leigjandinn — 8. feb 2022

Í þættinum í kvöld ræðum við við Enric Aragonès talsmann leigjendasamtakanna Sindicat de Llogaters í Katalóníu. Undanfarin 4 ár hafa samtökin með stuðningi almennings og annarra félagasamtaka barist fyrir bættu regluverki fyrir leigjendur í Katalóníu. Hann ætlar að segja okkur frá forsögu þessarar miklu baráttu, hvernig hún fór fram og hver varð ávinningurinn.

Við ræðum líka við Gunnar Smára Egilsson um reiknvél fyrir viðmiðunarverð húsaleigu sem Leigjendasamtökin eru að fara að birta.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí