Leigjandinn – Leiguþak og leigubremsa

S01 E003 — Leigjandinn — 25. jan 2022

Í þætti kvöldsins ræði ég um leiguþak/leigubremsu, hvar er hún viðhöfð og hvernig er hún í framkvæmd.

Hvernig barist er fyrir betri löggjöf og réttindum leigjenda í löndunum í kringum okkur. Við fjöllum áfram um félagsvæđingu/þjóðnýtingu á stórum leigufélögum, ásamt því að kynnast lítillega uppbyggingu og starfi leigjendasamtaka í löndum beggja vegna atlantshafsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí