Leigjandinn – Lífið á leigumarkaði

S01 E001 — Leigjandinn — 11. jan 2022

Umfjöllun um stöðu og hagsmunabarátta leigjenda. Sagt verður frá endurreisn og kröfu leigendasamtakanna. Rætt verður Jón Rúnar Sveinsson, hann er fræðimaður á sviði húsnæðismála og ætlar að segja okkur frá sögu leigumarkaðarins á Íslandi. Leigjandinn ræðir við Annika Wahlberg frá alþjóðasamtökum leigjenda og við tölum við hana um barráttu leigjenda frá öðrum löndum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí