Leigjandinn – Lög og regla
Í þættinum í kvöld ræðum við við Jón Rúnar Sveinsson um hvernig löggjöf hefur verið notuð til að koma skikki á leigumarkaðinn. Í seinni hluta þáttarins kemur Gísli Tryggvason lögfræðingur og ræðir við okkur um núverandi lagaumgjörð um húsnæðis- og leigumarkaðinn og um hugmyndir að bættu lagaumhverfi fyrir leigjendur.