Leigjendur, láglaunafólk, feministar og laxar

S03 E129 — Rauða borðið — 14. des 2022

Við ræðum við Guðmund Hrafn Arngrímsson formann Leigjendasamtakanna um niðurstöðu kjarasamninga og aðgerða ríkisstjórnarinnar. Fengu leigjendur eitthvað út úr þessu. Við ræðum líka við tvo Eflingarfélaga um stöðuna í kjaraviðræðum, þau Kolbrúnu Valvesdóttur og Sæþór Benjamín Randalsson. Sætta þau sig við skammtímasamning með litlum kjarabótum eða vilja þau átök. Við höldum áfram umfjöllun um laxeldi, nú kemur Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor að Rauða borðinu. Síðan segjum við feminískar fréttir og förum yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí