Leigjendur, leikskólar, vanlíðan vinnurými, heimsveldi
Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Samtaka leigjenda segir okkur fréttir af baráttu leigjenda. Og Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð Magnússon borgarfulltrúar koma af borgarstjórnarfundi og segja okkur frá átökunum þar. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson segir okkur frá stjórnarkreppunni í Frakklandi og hvað það er í eftirlaunalögunum sem þjóðin sættir sig ekki við. Viðar Halldórsson prófessor ræðir við okkur um einmanaleika og vanlíðan í nútímanum. Auður Magndís Auðardóttir lektor og Íris Ellenberger dósent koma og segja okkur frá óánægju starfsmanna Háskólans með opin vinnurými. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir um stöðu smáríkja í háskalegum heimi. Og við segjum fréttir dagsins.