Leigumarkaður, Chris Smalls og moldin

S05 E058 — Rauða borðið — 13. mar 2024

Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar dregur upp mynd af íslenskum leigumarkaði sem hann segir að sé á vondum stað. Margt bendir til að miklar hækkanir séu fram undan. Andrea Helgadóttir er áhugamanneskja um alþjóðlega verkalýðshreyfingu. Hún segir okkur frá verkalýðshetjunni Chris Smalls sem er að koma til landsins. Ólafur Arnalds prófessor segir okkur svo frá moldinni sem bæði nærir okkur og mótar. Hvað verður um okkur þegar næringamáttur moldarinnar hverfur?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí