Leiguokur, barnafjölskyldur og börn í kirkjum

S03 E087 — Rauða borðið — 4. okt 2022

Við ræðum háa húsaleigu hjá Bríeti, leigufélagi í eigu ríkisins sem þó segist vera óhagnaðardrifið, við Guðmund Hrafn Arngrímsson, formann Samtaka leigjenda. Við ræðum áskorun Fimm fyrstu og fleiri samtaka til stjórnvalda um 18 mánaða fæðingarorlof við Ólaf Grétar Gunnarsson, einn af aðstandendum áskorunarinnar. Og við ræðum við Davíð Þór Jónsson prest um heimsóknir barna í kirkjur á aðventunni, hvort eigi að kannski að sleppa þeim. Og síðan förum við yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí