Leikskólar, Pútín, Geirfinnur og feminískar fréttir
Við ræðum við Kristínu Dýrfjörð dósent um leikskólakreppuna, sem hefur margar myndir. Og við Tryggvi Hübner tónlistarmann um Geirfinnsmálið, sem hefur líka margar hliðar. Og við Val Gunnarsson um Pútín, sem á kannski ekki marga daga eftir í embætti. Síðan segir María Pétursdóttir okkur feminískar fréttir og Karl Héðinn aðrar fréttir dagsins.