Leikskólar, skattar & Danmörk

S03 E078 — Rauða borðið — 20. sep 2022

Við höldum áfram að ræða vanda leikskólanna, Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, segir okkur hvers vegna er erfitt að manna, fjármagna og efla leikskólanna. Haukur Viðar Alfreðsson er doktorsnemi í skattahagfræði og við ræðum við hann um skattlagningu fyrirtækja og spyrjum: Er ekki hægt að hækka skatta á fyrirtækja- og fjármagnseigendur, munu þau þá flýja land? Það er næsta víst að það verður kosið til þings í Danmörku í haust. Gísli Tryggvason kemur að Rauða borðinu og fer yfir stöðuna í dönskum stjórnmálum þar sem nýir flokkar verða til og gamlir koðna niður. Auk þessa förum við yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí