Líkamsvirðing út frá félagslegri- og efnahagslegri stöðu

S02 E005 — Reykjavíkurfréttir — 29. jan 2021

Hin Reykjavík skoðar hér fitufordóma út frá félags- og efnahagslegri stöðu. Hvað eru fitufordómar og hverjar eru birtingarmyndir þeirra? Laufey Ólafsdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir ræða við Töru Margréti Vilhjálmsdóttur, formann Samtaka um líkamsvirðingu. Í þættinum ræðum við um neikvæð viðhorf sem gjarnan eru tengd við ákveðið holdafar og hvað það á oft margt sammerkt með neikvæðum viðhorfum í garð fátæks fólks. Einnig ræðum við um heilbrigðiskerfið og aðgengi að þjónustu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí