Hin Reykjavík – Loftslagsáætlun Reykjavíkurborgar

S02 E003 — Reykjavíkurfréttir — 22. jan 2021

Laufey ræðir við Sönnu og Danna um Loftslagsáætlun Reykjavíkurborgar 2021-2025 og hvaða sýn Sósíalistar í borgarstjórn hafa á þá áætlun.


Almenningssamgöngur, sorphirða, endurvinnsla og margt fleira er til umræðu út frá vinkli stéttarstöðu og aðgengi fátækra Reykvíkinga að þjónustu borgarinnar og þátttöku í umhverfisvænum lífsstíl.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí