Lög um fóstureyðingar
Í þættinum ræðir María við Unni Birnu Karlsdóttur sagnfræðing um fóstureyðingalöggjöf en Unnur hélt erindi um ritgerð sína Fóstureyðingar á Íslandi: Íslensk fóstureyðingalöggjöf og áhrif kvennabaráttu hérlendis og erlendis á ákvæði laga um fóstureyðingar þann 7. september s.l í HÍ. Tilefnið var málþing um Rauðsokkuhreyfinguna, Á rauðum sokkum í hálfa öld.