Maður lifandi: Draumar og veruleiki

S01 E012 — Maður lifandi — 7. mar 2024

Hvernig er að vera ung manneskja, dekkri á litinn en gengur og gerist hér á landi á tímum vaxandi rasisma? Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi svarar þeirri spurningu. Þá kemur stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson í þáttinn og lýsir uppvextinum á Akureyri og ævintýrinu að láta drauma rætast

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí