Maður lifandi – Fréttamennska þá og nú
Í þætti vikunnar af Maður lifandi verður ítarlegt spjall við Kára Jónasson, fyrrum fréttastjóra RÚV. Fréttamennska á Íslandi er sögð í krísu. Við fjöllum um það. Þá ber ungt fólk á góma þá og nú sem og hagsmuni þess og hugðarefni.