Maður lifandi – Líðan landsmanna í eldsumbrotum
Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur er gestur Maður lifandi þessa vikuna. Hann ræðir við feðgana Starkað og Björn um náttúruhamfarir, líðan barna, áhyggjur fólks og örugga búsetu. Maður lifandi hverfist um hugðarefni ungs fólks og er sýndur kl. 16 á fimmtudögum.