Maður lifandi – Ungt fólk og áfengisneysla

S01 E008 — Maður lifandi — 1. feb 2024

Í maður lifandi þessa vikuna ræða Starkaður og Björn ungt fólk og áfengi. Gunnar Hersveinn heimspekingur og höfundur nýrrar bókar kemur í þáttinn. Þá verður umræða um ýmis önnur mál er varða ungt fólk.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí