Maður lifandi – Ungt fólk og stjórnmál
Karl Héðinn formaður ungra sósíalista og Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar ræða aukinn áhuga ungs fólks á stjórnmálaþátttöku. Þá fer fram umræða um svefntíma unglinga, framhaldsnám þar sem hugtakið „verslósnobb“ kemur við sögu sem og aukinn áhugi ungra Íslendinga á iðnnámi.